Fyrirlestrar


Sara hefur haldið ýmsa fyrirlestra í gegnum tíðina en nýjasti fyrirlesturinn hennar er Aukin hamingja og vellíðan, sem Sara hefur haldið fyrir starfsfólk leik- og grunnskóla. Fyrirlesturinn er hægt að útfært fyrir ýmsa hópa, vinnustaði og stofnanir.
Einnig er hægt að bóka fyrirlestur um jákvæða sálfræði og ýmis málefni innan hennar, eins og hugarfar, tilfinningar, þrautseigju og margt fleira.
Þar að auki er hægt að koma með beiðni um fyrirlestur um nánast hvað sem er innan sérþekkingar Söru, allar hugmyndir eru skoðaðar.  
 
Til að bóka fyrirlestur og fyrir frekari upplýsingar er hægt að hafa samband á netfangið sara@auroracoach.is.