Um Aurora


Aurora er netverslun sem leggur áherslu á að aðstoða fólk, sérstaklega konur, við að skapa aðstæður sem hjálpa þeim að vaxa og dafna. 
Með vörunum viljum við aðstoða viðskiptavini okkar við að öðlast aukna vellíðan, hamingju, sjálfsumhyggju og aukið sjálfstraust. 
Vörurnar eru ýmist til þess að hjálpa þér að skapa þær aðstæður sem þú þarft, í þínu umhverfi, til þess að láta ljós þitt skína og til að hjálpa þér að skapa aðstæðurnar innra með þér, til að efla þig og styrkja, svo þú sért enn betur í stakk búin til að láta ljós þitt skína.
 
Sara Tosti er eigandi Aurora. Sara hefur lengi haft áhuga á sálfræði og andlegri heilsu. Þar að auki er henni mikilvægt að efla fólk, hjálpa því að finni sína rödd, sinn innri styrki og hjálpa því að skapa aðstæður í sínu lífi sem fá þau til að vaxa og dafna. Að hjálpa fólki að auka sjálfstraust, komast í andlegt jafnvægi, auka hamingju og vellíðan er eitthvað sem hún brennur fyrir.